Laufey heldur áfram að heilla tónleikagesti

Poppkúltúr | 20. apríl 2024

Laufey heldur áfram að heilla tónleikagesti

Dásamlegur tónlistarflutningur Laufeyjar Línar Bing Jónsdóttur heillaði tónleikagesti í bandarísku stórborgunum, San Francisco og Phoenix, á dögunum. Laufey Lín troðfyllti tónleikasali á báðum stöðum og uppskar mikinn fögnuð tónleikagesta þegar hún steig á svið. 

Laufey heldur áfram að heilla tónleikagesti

Poppkúltúr | 20. apríl 2024

Laufey uppskar mikinn fögnuð þegar hún gekk á svið.
Laufey uppskar mikinn fögnuð þegar hún gekk á svið. Samsett mynd

Dá­sam­leg­ur tón­listar­flutn­ing­ur Lauf­eyj­ar Lín­ar Bing Jóns­dótt­ur heillaði tón­leika­gesti í banda­rísku stór­borg­un­um, San Francisco og Phoen­ix, á dög­un­um. Lauf­ey Lín troðfyllti tón­leika­sali á báðum stöðum og upp­skar mik­inn fögnuð tón­leika­gesta þegar hún steig á svið. 

Dá­sam­leg­ur tón­listar­flutn­ing­ur Lauf­eyj­ar Lín­ar Bing Jóns­dótt­ur heillaði tón­leika­gesti í banda­rísku stór­borg­un­um, San Francisco og Phoen­ix, á dög­un­um. Lauf­ey Lín troðfyllti tón­leika­sali á báðum stöðum og upp­skar mik­inn fögnuð tón­leika­gesta þegar hún steig á svið. 

Lauf­ey Lín er dug­leg að deila mynd­um á In­sta­gram-síðu sinni og gef­ur aðdá­end­um sín­um skemmti­lega inn­sýn inn í líf sann­kallaðrar tón­list­ar­stjörnu.

Á miðviku­dag birti hún færslu og sýndi mynd­ir frá tón­leik­um sín­um.

„San Francisco og Phoen­ix. Takk fyr­ir fjög­ur ótrú­leg kvöld. Ég er enn á iði,“ skrifaði hún við myndaserí­una. 

Lauf­ey Lín er á helj­ar­inn­ar tón­leika­ferðalagi um þess­ar mund­ir og kem­ur meðal ann­ars fram á tón­leika­hátíðinni Lollap­alooza í ág­úst.  

View this post on In­sta­gram

A post shared by lauf­ey (@lauf­ey)

mbl.is