Sonur Birgittu Lífar skírður aðaltískunafninu

Frægar fjölskyldur | 6. maí 2024

Sonur Birgittu Lífar skírður aðaltískunafninu

Sonur Birgittu Lífar Björnsdóttur, samfélagsmiðlastjörnu og markaðsstjóra World Class, og Enoks Jónssonar var skírður um síðastliðna helgi. Drengurinn er fyrsta barn parsins saman og kom í heiminn þann 8. febrúar síðastliðinn.

Sonur Birgittu Lífar skírður aðaltískunafninu

Frægar fjölskyldur | 6. maí 2024

Sonur Enoks Jónssonar og Birgittu Lífar Björnsdóttur er kominn með …
Sonur Enoks Jónssonar og Birgittu Lífar Björnsdóttur er kominn með nafn. Skjáskot/Instagram

Son­ur Birgittu Líf­ar Björns­dótt­ur, sam­fé­lags­miðla­stjörnu og markaðsstjóra World Class, og Enoks Jóns­son­ar var skírður um síðastliðna helgi. Dreng­ur­inn er fyrsta barn pars­ins sam­an og kom í heim­inn þann 8. fe­brú­ar síðastliðinn.

Son­ur Birgittu Líf­ar Björns­dótt­ur, sam­fé­lags­miðla­stjörnu og markaðsstjóra World Class, og Enoks Jóns­son­ar var skírður um síðastliðna helgi. Dreng­ur­inn er fyrsta barn pars­ins sam­an og kom í heim­inn þann 8. fe­brú­ar síðastliðinn.

Um helg­ina var hann skírður í Frí­kirkj­unni í Hafnar­f­irði, en Birgitta Líf og Enok birtu fal­leg­ar mynd­ir frá deg­in­um á In­sta­gram í gær ásamt því að til­kynna að son­ur þeirra hefði verið skírður Birn­ir Boði.

Birgitta Líf er þekkt fyr­ir að vera með putt­ann á púls­in­um þegar kem­ur að tísku­straum­um og því ætti ekki að koma á óvart að dreng­ur­inn hafi fengið mesta tísk­u­nafnið í dag, en Birn­ir var vin­sæl­asta fyrsta eig­in­nafn meðal ný­fæddra drengja árið 2023.

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju!

mbl.is