Dóttir Maika'i-hjónanna komin með nafn

Frægar fjölskyldur | 17. maí 2024

Dóttir Maika'i-hjónanna komin með nafn

Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir, stofnendur og eigendur staðarins Maika'i sem selur acai-skálar, eignuðust sitt annað barn í apríl síðastliðnum. Fyrir eiga þau soninn Viktor Svan sem kom í heiminn árið 2018. 

Dóttir Maika'i-hjónanna komin með nafn

Frægar fjölskyldur | 17. maí 2024

Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir eignuðust sitt …
Ágúst Freyr Hallsson og Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir eignuðust sitt annað barn saman í apríl. Skjáskot/Instagram

Ágúst Freyr Halls­son og Elísa­bet Metta Svan Ásgeirs­dótt­ir, stofn­end­ur og eig­end­ur staðar­ins Maika'i sem sel­ur acai-skál­ar, eignuðust sitt annað barn í apríl síðastliðnum. Fyr­ir eiga þau son­inn Vikt­or Svan sem kom í heim­inn árið 2018. 

Ágúst Freyr Halls­son og Elísa­bet Metta Svan Ásgeirs­dótt­ir, stofn­end­ur og eig­end­ur staðar­ins Maika'i sem sel­ur acai-skál­ar, eignuðust sitt annað barn í apríl síðastliðnum. Fyr­ir eiga þau son­inn Vikt­or Svan sem kom í heim­inn árið 2018. 

Fjór­ar fengu nafnið Maja árið 2023

Nú er stúlk­an kom­in með nafn. Hjón­in til­kynntu nafnið í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram, en hún fékk nafnið Maja Svan Ágústs­dótt­ir. 

Ný­verið birt­ist listi yfir vin­sæl­ustu barna­nöfn­in árið 2023 á vef Þjóðskrár, en þar kem­ur fram að fjór­ar stúlk­ur hafi fengið nafnið Maja á síðasta ári. 

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is ósk­ar þeim inni­lega til hamigju með nafnið!

mbl.is