Íranir syrgja forsetann

Íran | 20. maí 2024

Íranir syrgja forsetann

Æðsti klerk­ur­ Írans, Ali Khameini, hefur lýst yfir fimm daga þjóðarsorg vegna dauða Ebrahim Raisi, forseta Írans, sem fórst í þyrluslysi í gær, ásamt utanríkisráðherranum Hossein Amirabdollahian og sjö öðrum.

Íranir syrgja forsetann

Íran | 20. maí 2024

Mohammad Mokhber nýskipaður forseti Írans situr við hlið ljósmyndar af …
Mohammad Mokhber nýskipaður forseti Írans situr við hlið ljósmyndar af Ebrahim Raisi. AFP

Æðsti klerk­ur­ Írans, Ali Khameini, hef­ur lýst yfir fimm daga þjóðarsorg vegna dauða Ebra­him Raisi, for­seta Írans, sem fórst í þyrlu­slysi í gær, ásamt ut­an­rík­is­ráðherr­an­um Hossein Amira­bdolla­hi­an og sjö öðrum.

Æðsti klerk­ur­ Írans, Ali Khameini, hef­ur lýst yfir fimm daga þjóðarsorg vegna dauða Ebra­him Raisi, for­seta Írans, sem fórst í þyrlu­slysi í gær, ásamt ut­an­rík­is­ráðherr­an­um Hossein Amira­bdolla­hi­an og sjö öðrum.

Ayatollah hef­ur skipað vara­for­seta lands­ins, Mohammad Mok­h­ber, for­seta lands­ins.

Ali Bag­heri, sem hef­ur starfað sem sendi­herra og ráðgjafi í þjóðarör­ygg­is­mál­um Írans, hef­ur verið skipaður ut­an­rík­is­ráðherra. 

Írönsk kona í Teheran, höfuðborg landsins, les um slysið í …
Írönsk kona í Teher­an, höfuðborg lands­ins, les um slysið í dag­blaði dags­ins. AFP
Frá Teheran í gærkvöldi er fólk safnaðist saman og bað …
Frá Teher­an í gær­kvöldi er fólk safnaðist sam­an og bað fyr­ir for­set­an­um. AFP
AFP
AFP
mbl.is