Sonur Elísu og Rasmusar kominn með nafn

Frægar fjölskyldur | 28. maí 2024

Sonur Elísu og Rasmusar kominn með nafn

Knattspyrnukonan Elísa Viðarsdóttir eignaðist son með sambýlismanni sínum Rasmusi Christiansen þann 2. mars síðastliðinn. Drengurinn er annað barn parsins, en fyrir eiga þau eina dóttur.

Sonur Elísu og Rasmusar kominn með nafn

Frægar fjölskyldur | 28. maí 2024

Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen eiga tvö börn saman.
Elísa Viðarsdóttir og Rasmus Christiansen eiga tvö börn saman. Skjáskot/Instagram

Knatt­spyrnu­kon­an Elísa Viðars­dótt­ir eignaðist son með sam­býl­is­manni sín­um Rasmusi Christian­sen þann 2. mars síðastliðinn. Dreng­ur­inn er annað barn pars­ins, en fyr­ir eiga þau eina dótt­ur.

Knatt­spyrnu­kon­an Elísa Viðars­dótt­ir eignaðist son með sam­býl­is­manni sín­um Rasmusi Christian­sen þann 2. mars síðastliðinn. Dreng­ur­inn er annað barn pars­ins, en fyr­ir eiga þau eina dótt­ur.

Elísa er landsliðskona í knatt­spyrnu og leik­ur með Val í Bestu deild kvenna, en hún var kom­inn aft­ur inn á völl rúm­um tveim­ur og hálf­um mánuði eft­ir barns­b­urðinn.

Um liðna helgi fékk son­ur Elísu og Rasmus­ar nafn og deildu þau fal­leg­um mynd­um frá deg­in­um á In­sta­gram, en dreng­ur­inn heit­ir Theo­dór Sindri Christian­sen. 

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju með nafnið!

mbl.is