Flestir ánægðir með Höllu

Forsetakosningar 2024 | 12. júní 2024

Flestir ánægðir með Höllu

Konur eru ánægðari með Höllu Tómasdóttur, nýkjörinn forseta, heldur en karlar. Íbúar nágrannasveitarfélaga Reykjavíkur og landsbyggðarinnar eru einnig ánægðari með forsetann en íbúar Reykjavíkur.

Flestir ánægðir með Höllu

Forsetakosningar 2024 | 12. júní 2024

Meirihluti þjóðar kveðst ánægður með kjör Höllu Tómasdóttur til forsetaembættisins.
Meirihluti þjóðar kveðst ánægður með kjör Höllu Tómasdóttur til forsetaembættisins. mbl.is/Kristinn Magnússon

Kon­ur eru ánægðari með Höllu Tóm­as­dótt­ur, ný­kjör­inn for­seta, held­ur en karl­ar. Íbúar ná­granna­sveit­ar­fé­laga Reykja­vík­ur og lands­byggðar­inn­ar eru einnig ánægðari með for­set­ann en íbú­ar Reykja­vík­ur.

Kon­ur eru ánægðari með Höllu Tóm­as­dótt­ur, ný­kjör­inn for­seta, held­ur en karl­ar. Íbúar ná­granna­sveit­ar­fé­laga Reykja­vík­ur og lands­byggðar­inn­ar eru einnig ánægðari með for­set­ann en íbú­ar Reykja­vík­ur.

Þetta kem­ur fram í nýrri könn­un Pró­sents, þar sem 63% svar­enda segj­ast ánægðir með að Halla Tóm­as­dótt­ir hafi verið kjör­in for­seti Íslands, 24% segj­ast hvorki ánægðir né óánægðir og 13% segj­ast óánægðir.

Auk þess eru þau sem kusu Höllu Tóm­as­dótt­ur, Höllu Hrund Loga­dótt­ur og Bald­ur Þór­halls­son ánægðari með for­set­ann en þau sem kusu Katrínu Jak­obs­dótt­ur eða Jón Gn­arr.

mbl.is