Prinsessa flaug með lággjaldaflugfélagi

Stjörnur á ferð og flugi | 22. júní 2024

Prinsessa flaug með lággjaldaflugfélagi

Beatrice prinsessa er hluti af bresku konungsfjölskyldunni en þrátt fyrir það er hún er ekki of fín til þess að fljúga með lággjaldaflugfélagi. Prinsessa var á leiðinni til Cannes til þess að vera viðstödd Cannes Lions-hátíðina þegar hún sást meðal almennings að því fram kemur á vef Page Six

Prinsessa flaug með lággjaldaflugfélagi

Stjörnur á ferð og flugi | 22. júní 2024

Beatrice prinsessa.
Beatrice prinsessa. AFP

Be­atrice prins­essa er hluti af bresku kon­ungs­fjöl­skyld­unni en þrátt fyr­ir það er hún er ekki of fín til þess að fljúga með lággjalda­flug­fé­lagi. Prins­essa var á leiðinni til Cann­es til þess að vera viðstödd Cann­es Li­ons-hátíðina þegar hún sást meðal al­menn­ings að því fram kem­ur á vef Page Six

Be­atrice prins­essa er hluti af bresku kon­ungs­fjöl­skyld­unni en þrátt fyr­ir það er hún er ekki of fín til þess að fljúga með lággjalda­flug­fé­lagi. Prins­essa var á leiðinni til Cann­es til þess að vera viðstödd Cann­es Li­ons-hátíðina þegar hún sást meðal al­menn­ings að því fram kem­ur á vef Page Six

Hún tók flug með lággjalda­flug­fé­lag­inu Ea­syJet til Suður-Frakk­lands en marg­ir Íslend­ing­ar kann­ast við að flug­fé­lagið sem býður upp á ódýr flug. Flaug hún frá Lut­on-flug­velli sem þykir ekki flott­asti flug­völl­ur­inn í London. Oft er auðveld­ara að fá ódýr flug­far­gjöld frá ódýr­um flug­völl­um. 

Hin 35 ára gamla prins­essa sem er úti­vinn­andi er dótt­ir Andrés­ar prins og fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, Söru Fergu­son. Lík­legt er að sem ömmu­barn Elísa­bet­ar Breta­drottn­ing­ar hafi Be­atrice prins­essa al­ist upp við lúx­us. Hún var þó ekki með neina stæla þegar hún bar upp hand­far­ang­ur­inn sjálf í flug­vél­ina á Lut­on-flug­velli. 

Beatrice prinsessa af York.
Be­atrice prins­essa af York. AFP/​Oli SCARFF
mbl.is