„Árás á lýðræðið“

Netárás á Árvakur | 24. júní 2024

„Árás á lýðræðið“

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir í færslu sem hún birti á Facebook að tölvuárásin sem var gerð á Árvakur, útgáfufélag Morgunblaðsins og mbl.is, hafi verið grafalvarleg árás á frjálsan fjölmiðil á Íslandi.

„Árás á lýðræðið“

Netárás á Árvakur | 24. júní 2024

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra.
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. mbl.is/María Matthíasdóttir

Lilja Al­freðsdótt­ir, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra, seg­ir í færslu sem hún birti á Face­book að tölvu­árás­in sem var gerð á Árvak­ur, út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðsins og mbl.is, hafi verið grafal­var­leg árás á frjáls­an fjöl­miðil á Íslandi.

Lilja Al­freðsdótt­ir, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra, seg­ir í færslu sem hún birti á Face­book að tölvu­árás­in sem var gerð á Árvak­ur, út­gáfu­fé­lag Morg­un­blaðsins og mbl.is, hafi verið grafal­var­leg árás á frjáls­an fjöl­miðil á Íslandi.

„Þetta er árás á lýðræðið í land­inu og frjáls skoðana­skipti. Upp­runi árás­ar­inn­ar er tengd­ur við rúss­nesk glæpa­sam­tök. Til­gang­ur þess­ar­ar at­lögu er að vekja ótta og þagga niður í fjöl­miðlum, því var afar ánægju­legt að fá Morg­un­blaðið inn um lúg­una þenn­an morg­un. Við verðum að vera vak­andi gagn­vart þess­ari ógn og ætíð standa með lýðræðinu,“ skrif­ar ráðherra. 



mbl.is