Skemmdarverk unnin

Grásleppuveiðar | 25. júní 2024

Skemmdarverk unnin

„Við teljum að verið sé að vinna mikið skemmdarverk á veiðistjórngrásleppu og það er verið að gera miklum meirihluta þeirra sem hafa stundað veiðarnar ókleift að halda áfram veiðum,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda um nýsamþykkt lög um kvótasetningu á grásleppu.

Skemmdarverk unnin

Grásleppuveiðar | 25. júní 2024

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátasjómanna, segir vombrigði að kvótasetning grásleppu …
Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátasjómanna, segir vombrigði að kvótasetning grásleppu hafi verið samþykkt. mbl.is/Golli

„Við telj­um að verið sé að vinna mikið skemmd­ar­verk á veiðistjórn­grá­sleppu og það er verið að gera mikl­um meiri­hluta þeirra sem hafa stundað veiðarn­ar ókleift að halda áfram veiðum,“ seg­ir Örn Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda um ný­samþykkt lög um kvóta­setn­ingu á grá­sleppu.

„Við telj­um að verið sé að vinna mikið skemmd­ar­verk á veiðistjórn­grá­sleppu og það er verið að gera mikl­um meiri­hluta þeirra sem hafa stundað veiðarn­ar ókleift að halda áfram veiðum,“ seg­ir Örn Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda um ný­samþykkt lög um kvóta­setn­ingu á grá­sleppu.

„Það eru okk­ur mik­il von­brigði að frum­varpið skuli hafa farið í gegn. Við átt­um eng­an veg­inn von á því,“ seg­ir hann. Sam­tök­in hafi kraf­ist lag­fær­inga á kerf­inu, en það sem nú blasi við sé al­gjör­lega óviðun­andi.

Hann bend­ir á að frum­varpið hafi komið frá at­vinnu­vega­nefnd Alþing­is fyr­ir beiðni Svandís­ar Svavars­dótt­ur mat­vælaráðherra á þeim tíma og seg­ist ekki skilja að hún hafi ekki lagt það fram sjálf. Það hafi síðan verið lagt fram á Alþingi, mælt fyr­ir því og um­sagna leitað sem skilað var inn í fe­brú­ar. Frum­varpið hafi verið á borði nefnd­ar­inn­ar þar til und­ir þinglok nú í júní og lít­ill tími gef­ist til að ræða mögu­leg­ar breyt­ing­ar.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag

mbl.is