Diljá ástfangin í heilt ár

Allt fyrir ástina | 26. júní 2024

Diljá ástfangin í heilt ár

Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir er enn ástfangin ári eftir að hún kynntist kærasta sínum, tón­list­ar­mann­in­um Ró­berti Andra Drzym­kowski. Hún greindi frá eins árs sambandsafmæli þeirra á Instagram í gær. 

Diljá ástfangin í heilt ár

Allt fyrir ástina | 26. júní 2024

Diljá Pétursdóttir er enn ástfangin.
Diljá Pétursdóttir er enn ástfangin. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eurovisi­on-stjarn­an Diljá Pét­urs­dótt­ir er enn ást­fang­in ári eft­ir að hún kynnt­ist kær­asta sín­um, tón­list­ar­mann­in­um Ró­berti Andra Drzym­kowski. Hún greindi frá eins árs sam­bandsaf­mæli þeirra á In­sta­gram í gær. 

Eurovisi­on-stjarn­an Diljá Pét­urs­dótt­ir er enn ást­fang­in ári eft­ir að hún kynnt­ist kær­asta sín­um, tón­list­ar­mann­in­um Ró­berti Andra Drzym­kowski. Hún greindi frá eins árs sam­bandsaf­mæli þeirra á In­sta­gram í gær. 

„Kynnt­umst fyr­ir sléttu ári. Á kaffi­húsi í há­deg­inu í Aust­ur-Skafta­fells­sýslu. Lífið er svo fokk­in mik­il veisla,“ skrifaði Diljá í sögu á In­sta­gram og birti tvo stutt mynd­skeið af þeim skötu­hjú­um. 

Smart­land ósk­ar par­inu til ham­ingju með ást­ina sem held­ur greini­lega áfram að blómstra í höfuðborg­inni sem og úti á landi!

Dilja birti tvö myndskeið af þeim Róberti í sögu á …
Dilja birti tvö mynd­skeið af þeim Ró­berti í sögu á In­sta­gram. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is