Thelma og Kristinn nefndu soninn

Barnanöfn | 9. júlí 2024

Thelma og Kristinn nefndu soninn

Áhrifa­vald­ur­inn Thelma Dögg Guðmundsen og kær­asti henn­ar Krist­inn Logi Sig­mars­son tilkynntu nafn sonar síns um helgina en sonurinn kom í heiminn í apríl. 

Thelma og Kristinn nefndu soninn

Barnanöfn | 9. júlí 2024

Thelma Dögg Guðmundsen.
Thelma Dögg Guðmundsen. Ljósmynd/Aðsend

Áhrifa­vald­ur­inn Thelma Dögg Guðmundsen og kær­asti henn­ar Krist­inn Logi Sig­mars­son til­kynntu nafn son­ar síns um helg­ina en son­ur­inn kom í heim­inn í apríl. 

Áhrifa­vald­ur­inn Thelma Dögg Guðmundsen og kær­asti henn­ar Krist­inn Logi Sig­mars­son til­kynntu nafn son­ar síns um helg­ina en son­ur­inn kom í heim­inn í apríl. 

Son­ur­inn fékk nafnið Tind­ur Þeyr. Vís­ar nafnið í nátt­úr­una rétt eins og nafn eldri son­ar­ins sem er þriggja ára en sá heit­ir Jök­ull Logi. 

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is ósk­ar fjöl­skyld­unni til ham­ingju með þetta fal­lega nafn!

mbl.is