KAPP með tilboð í hluta Skagans 3X

Skaginn 3X gjaldþrota | 11. júlí 2024

KAPP með tilboð í hluta Skagans 3X

Nokkrar fyrirspurnir mögulegra kaupenda að þrotabúi Skagans 3X á Akranesi hafa borist Helga Jóhannessyni lögmanni, skiptastjóra fyrirtækisins, en einungis eitt tilboð hefur borist og það tekur aðeins til hluta af rekstri fyrirtækisins. Það er til skoðunar hjá skiptastjóra og Íslandsbanka.

KAPP með tilboð í hluta Skagans 3X

Skaginn 3X gjaldþrota | 11. júlí 2024

Blikur eru á lofti í atvinnulífinu á Akranesi eftir að …
Blikur eru á lofti í atvinnulífinu á Akranesi eftir að Skaginn 3X varð gjaldþrota. mbl.is/Sigurður Bogi

Nokkr­ar fyr­ir­spurn­ir mögu­legra kaup­enda að þrota­búi Skag­ans 3X á Akra­nesi hafa borist Helga Jó­hann­es­syni lög­manni, skipta­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins, en ein­ung­is eitt til­boð hef­ur borist og það tek­ur aðeins til hluta af rekstri fyr­ir­tæk­is­ins. Það er til skoðunar hjá skipta­stjóra og Íslands­banka.

Nokkr­ar fyr­ir­spurn­ir mögu­legra kaup­enda að þrota­búi Skag­ans 3X á Akra­nesi hafa borist Helga Jó­hann­es­syni lög­manni, skipta­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins, en ein­ung­is eitt til­boð hef­ur borist og það tek­ur aðeins til hluta af rekstri fyr­ir­tæk­is­ins. Það er til skoðunar hjá skipta­stjóra og Íslands­banka.

Sam­kvæmt heim­ild­um Morg­un­blaðsins er til­boðið frá KAPP sem er ís­lenskt tæknifyr­ir­tæki sem sér­hæf­ir sig í kæliþjón­ustu, fram­leiðslu, sölu og þjón­ustu á búnaði fyr­ir sjáv­ar­út­veg, fisk­eldi og ann­an iðnað. Helgi vildi í sam­tali við Morg­un­blaðið ekki staðfesta að KAPP væri téður til­boðsgjafi.

Helgi seg­ir að hon­um hafi borist fyr­ir­spurn­ir frá ýms­um aðilum, en fleiri til­boð hafi ekki borist enn. Þeir séu flest­ir ís­lensk­ir, en aðeins væri þó farið að verða vart við áhuga er­lendra aðila á fé­lag­inu.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag

mbl.is