Ester selur 470 milljóna glæsihús í Laugardalnum

Heimili | 15. júlí 2024

Ester selur 470 milljóna glæsihús í Laugardalnum

Á fallegum útsýnisstað við Laugarásveg í Reykjavík er að finna glæsilegt 316 fm einbýlishús á sem reist var árið 1958. Húsið er í eigu Esterar Ólafsdóttur, en hún rak verslunina Pelsinn í miðborg Reykjavíkur í rúmlega 40 ár ásamt eiginmanni sínum Karli J. Steingrímssyni heitnum.

Ester selur 470 milljóna glæsihús í Laugardalnum

Heimili | 15. júlí 2024

Ester Ólafsdóttir hefur sett einbýlishús sitt í Laugardalnum á sölu!
Ester Ólafsdóttir hefur sett einbýlishús sitt í Laugardalnum á sölu! Samsett mynd

Á fal­leg­um út­sýn­is­stað við Laug­ar­ás­veg í Reykja­vík er að finna glæsi­legt 316 fm ein­býl­is­hús á sem reist var árið 1958. Húsið er í eigu Ester­ar Ólafs­dótt­ur, en hún rak versl­un­ina Pels­inn í miðborg Reykja­vík­ur í rúm­lega 40 ár ásamt eig­in­manni sín­um Karli J. Stein­gríms­syni heitn­um.

Á fal­leg­um út­sýn­is­stað við Laug­ar­ás­veg í Reykja­vík er að finna glæsi­legt 316 fm ein­býl­is­hús á sem reist var árið 1958. Húsið er í eigu Ester­ar Ólafs­dótt­ur, en hún rak versl­un­ina Pels­inn í miðborg Reykja­vík­ur í rúm­lega 40 ár ásamt eig­in­manni sín­um Karli J. Stein­gríms­syni heitn­um.

Hönn­un eign­ar­inn­ar gríp­ur augað sam­stund­is og óhætt að segja að húsið sé afar tign­ar­legt.  Fram kem­ur á fast­eigna­vef mbl.is að húsið sé tals­vert stærra en op­in­ber­ar töl­ur segi til um, eða nær 500 fm. 

Hjóna­svíta og út­sýn­is­sval­ir á efstu hæðinni

Húsið er á þrem­ur hæðum með flott­um og rúm­góðum svöl­um og úti­svæði á hverri hæð. Á efstu hæð húss­ins eru stór­ar sval­ir sem veita fal­legt út­sýni yfir Reykja­vík, Bláfjöll, Kolla­fjörð og Snæ­fells­nes, en á bak við húsið er skjól­rík­ur hellu­lagður garður. 

Alls eru fimm svefn­her­bergi og fjög­ur baðher­bergi í hús­inu. Á allri efstu hæðinni er rúm­góð hjóna­svíta með baðher­bergi og fata­her­bergi, en þaðan er einnig út­gengt á út­sýn­is­sval­irn­ar. Ásett verð er 470.000.000 krón­ur

Sjá á fast­eigna­vef mbl.is: Laug­ar­ás­veg­ur 35

mbl.is