Hringvegurinn verði opnaður í dag

Katla | 28. júlí 2024

Hringvegurinn verði opnaður í dag

Búist er við að hægt verði að opna fyrir umferð um hringveginn milli Vík­ur og Kirkju­bæj­arklaust­urs seinni partinn í dag eða í kvöld. Þá verður umferð stýrt og hægt að aka um aðra akreinina. 

Hringvegurinn verði opnaður í dag

Katla | 28. júlí 2024

Vegurinn er nú lokaður.
Vegurinn er nú lokaður. Ljósmynd/Sveinbjörn Darri Matthíasson

Bú­ist er við að hægt verði að opna fyr­ir um­ferð um hring­veg­inn milli Vík­ur og Kirkju­bæj­ark­laust­urs seinni part­inn í dag eða í kvöld. Þá verður um­ferð stýrt og hægt að aka um aðra ak­rein­ina. 

Bú­ist er við að hægt verði að opna fyr­ir um­ferð um hring­veg­inn milli Vík­ur og Kirkju­bæj­ark­laust­urs seinni part­inn í dag eða í kvöld. Þá verður um­ferð stýrt og hægt að aka um aðra ak­rein­ina. 

Þetta seg­ir Ágúst Freyr Bjart­mars­son, yf­ir­verk­stjóri Vega­gerðar­inn­ar í Vík, í sam­tali við mbl.is.

Skemmd­ir urðu á veg­in­um vegna jök­uls­hlaups sem hófst í gær. Nú er unnið að viðgerð, en að sögn Ágústs koma um 20-30 manns að verk­inu.

mbl.is