Sigurvegarinn frá Dóminíska lýðveldinu setti ólympíumet

Ólympíuleikarnir í París | 9. ágúst 2024

Sigurvegarinn frá Dóminíska lýðveldinu setti ólympíumet

Marileidy Paulino frá Dóminíska lýðveldinu er ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í París. 

Sigurvegarinn frá Dóminíska lýðveldinu setti ólympíumet

Ólympíuleikarnir í París | 9. ágúst 2024

Marileidy Paulino er ólympíumeistari og setti um leið ólympíumet.
Marileidy Paulino er ólympíumeistari og setti um leið ólympíumet. AFP/Martin Bernetti

Mari­lei­dy Paul­ino frá Dóm­in­íska lýðveld­inu er ólymp­íu­meist­ari í 400 metra hlaupi kvenna á Ólymp­íu­leik­un­um í Par­ís. 

Mari­lei­dy Paul­ino frá Dóm­in­íska lýðveld­inu er ólymp­íu­meist­ari í 400 metra hlaupi kvenna á Ólymp­íu­leik­un­um í Par­ís. 

Hún kom í mark á tím­an­um 48,17 sek­únd­ur go setti í leiðinni nýtt ólymp­íu­met. 

Önnur var Salwa Eid Naser frá Bahrein en hún kom í mark á tím­an­um 48,53 sek­únd­ur. 

Bronsið vann Pól­verj­inn Na­talia Kaczma­rek en hún kom í mark á tím­an­um 48,98 sek­únd­ur. 

mbl.is