Hver er maðurinn á sundskýlunni?

Ólympíuleikarnir í París | 11. ágúst 2024

Hver er maðurinn á sundskýlunni?

Hver er maðurinn í sundskýlunni? Þetta er spurning sem eflaust einhverjir sem sóttu sundkeppni á Ólympíuleikunum í París spurðu sig þegar þeir sáu mann á sundskýlunum einum klæða hoppa einn ofan í laugina eftir að keppnissundum lauk. 

Hver er maðurinn á sundskýlunni?

Ólympíuleikarnir í París | 11. ágúst 2024

Maðurinn í sundskýlunni.
Maðurinn í sundskýlunni. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hver er maður­inn í sund­skýl­unni? Þetta er spurn­ing sem ef­laust ein­hverj­ir sem sóttu sund­keppni á Ólymp­íu­leik­un­um í Par­ís spurðu sig þegar þeir sáu mann á sund­skýl­un­um ein­um klæða hoppa einn ofan í laug­ina eft­ir að keppn­is­sund­um lauk. 

Hver er maður­inn í sund­skýl­unni? Þetta er spurn­ing sem ef­laust ein­hverj­ir sem sóttu sund­keppni á Ólymp­íu­leik­un­um í Par­ís spurðu sig þegar þeir sáu mann á sund­skýl­un­um ein­um klæða hoppa einn ofan í laug­ina eft­ir að keppn­is­sund­um lauk. 

Krist­inn Magnús­son ljós­mynd­ari mbl.is og Morg­un­blaðsins á Ólymp­íu­leik­un­um náði mynd af mann­in­um, vera að gera sig klár­an í að stökkva út í laug­ina.

Er um starfs­mann að ræða. Starfs­mann sem stekk­ur ofan í laug­ina til að sækja aðskota­hluti sem sund­fólk tap­ar á leið sinni í laug­inni, svo sem sund­hett­ur eða sund­gler­augu. Það er maður­inn á sund­skýl­unni.

mbl.is