Myndir: Lokahátíð Ólympíuleikanna

Ólympíuleikarnir í París | 11. ágúst 2024

Myndir: Lokahátíð Ólympíuleikanna

Lokahátíð Ólympíuleikanna fór fram í kvöld á Stade de France-leikvanginum og var leikunum formlega slitið að henni lokinni.

Myndir: Lokahátíð Ólympíuleikanna

Ólympíuleikarnir í París | 11. ágúst 2024

Ólympíuleikunum var slitið í kvöld eftir hátíðlega athöfn.
Ólympíuleikunum var slitið í kvöld eftir hátíðlega athöfn. AFP

Loka­hátíð Ólymp­íu­leik­anna fór fram í kvöld á Stade de France-leik­vang­in­um og var leik­un­um form­lega slitið að henni lok­inni.

Loka­hátíð Ólymp­íu­leik­anna fór fram í kvöld á Stade de France-leik­vang­in­um og var leik­un­um form­lega slitið að henni lok­inni.

At­höfn­in hófst í Tuileries-garðinum og henni lauk á leik­vang­in­um. 

Ólymp­íu­leik­arn­ir hóf­ust 26. júlí en þeir verða næst haldn­ir í Los Ang­eles í Banda­ríkj­un­um.

Flugeldasýning á lokahátíðinni.
Flug­elda­sýn­ing á loka­hátíðinni. AFP

Stór­leik­ar­inn Tom Cruise tók þátt í dag­skránni.

Tom Cruise heldur á fána Ólympíuleikanna.
Tom Cruise held­ur á fána Ólymp­íu­leik­anna. AFP
Ólympíuleikarnir stóðu yfir frá 26. júlí til 11. ágúst.
Ólymp­íu­leik­arn­ir stóðu yfir frá 26. júlí til 11. ág­úst. AFP
Emmanuel Macron Frakklandsforseti var viðstaddur lokaathöfnina.
Emm­anu­el Macron Frakk­lands­for­seti var viðstadd­ur loka­at­höfn­ina. AFP
Leon Marchand, franskur fjórfaldur gullverðlaunahafi í sundi, tók þátt í …
Leon Marchand, fransk­ur fjór­fald­ur gull­verðlauna­hafi í sundi, tók þátt í hátíðinni. AFP
mbl.is