Auður Gísla og Elvar eiga von á barni

Meðganga | 12. ágúst 2024

Auður Gísla og Elvar eiga von á barni

Auður Gísladóttir naglafræðingur á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum, Elvari Frey Arnarssyni, en hann á fyrir einn son.

Auður Gísla og Elvar eiga von á barni

Meðganga | 12. ágúst 2024

Auður Gísladóttir og Elvar Freyr Arnarsson eiga von á sínu …
Auður Gísladóttir og Elvar Freyr Arnarsson eiga von á sínu fyrsta barni saman. Skjáskot/Instagram

Auður Gísla­dótt­ir nagla­fræðing­ur á von á sínu fyrsta barni með kær­asta sín­um, Elvari Frey Arn­ars­syni, en hann á fyr­ir einn son.

Auður Gísla­dótt­ir nagla­fræðing­ur á von á sínu fyrsta barni með kær­asta sín­um, Elvari Frey Arn­ars­syni, en hann á fyr­ir einn son.

Parið til­kynnti gleðifregn­irn­ar í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram. Með færsl­unni birtu þau fal­lega fjöl­skyldu­mynd á strönd­inni þar sem Auður og Elv­ar halda á són­ar­mynd.

Auður hef­ur á und­an­förn­um árum vakið at­hygli á In­sta­gram fyr­ir flott­ar og frum­leg­ar negl­ur sem hún ger­ir. Þá hef­ur hún einnig verið dug­leg að deila ferðamynd­um á miðlum sín­um, en fyrr á ár­inu fóru þau Elv­ar til Balí og deildi Auður ferðasög­unni í viðtali á ferðavef mbl.is. 

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju!

mbl.is