Skjálfti í Mýrdalsjökli

Katla | 16. ágúst 2024

Skjálfti í Mýrdalsjökli

Skjálfti af stærð 3,0 varð í Mýrdalsjökli nú síðdegis, kl. 16.55.

Skjálfti í Mýrdalsjökli

Katla | 16. ágúst 2024

Horft yfir Mýrdalsjökul.
Horft yfir Mýrdalsjökul. mbl.is/RAX

Skjálfti af stærð 3,0 varð í Mýr­dals­jökli nú síðdeg­is, kl. 16.55.

Skjálfti af stærð 3,0 varð í Mýr­dals­jökli nú síðdeg­is, kl. 16.55.

Einn eft­ir­skjálfti fylgdi und­ir ein­um að stærð og eng­inn órói hef­ur fylgt í kjöl­farið, að því er Veður­stof­an grein­ir frá í til­kynn­ingu.

Tekið er fram að skjálft­ar af þess­ari stærð séu al­geng­ir í Mýr­dals­jökli. Síðast varð þar skjálfti yfir þrem­ur að stærð þann 19. júní, en sá var 3,3 að stærð.

Hlaup kom und­an jökl­in­um í júlí og olli tölu­verðum skemmd­um, sem enn eru ekki að fullu ljós­ar.

mbl.is