Norska handknattleikskonan Stine Bredal Oftedal átti væntanlega bestu viku lífs síns því hún vann ekki aðeins ólympíugull í París heldur gifti hún sig líka.
Norska handknattleikskonan Stine Bredal Oftedal átti væntanlega bestu viku lífs síns því hún vann ekki aðeins ólympíugull í París heldur gifti hún sig líka.
Norska handknattleikskonan Stine Bredal Oftedal átti væntanlega bestu viku lífs síns því hún vann ekki aðeins ólympíugull í París heldur gifti hún sig líka.
Noregur varð Ólympíumeistari kvenna í handbolta með sigri á Frakklandi. Þórir Hergeirsson þjálfar norska liðið.
Vikan hjá eiginmanninum Rune Dahmke var ekki mikið síðri því hann fékk silfur með Þýska landsliðinu, sem Alfreð Gíslason þjálfar.
Gull, silfur og brúðkaup í sömu vikunni.