Katrín Edda fékk óvænta barnasturtu

Meðganga | 23. ágúst 2024

Katrín Edda fékk óvænta barnasturtu

Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir er ófrísk að sínu öðru barni með eiginmanni sínum, Markus Wasserbaech. Hún fékk óvænta barnasturtu í gær frá sínum nánustu og var í skýjunum með daginn. 

Katrín Edda fékk óvænta barnasturtu

Meðganga | 23. ágúst 2024

Katrín Edda Þor­steins­dótt­ir er komin 30 vikur á leið.
Katrín Edda Þor­steins­dótt­ir er komin 30 vikur á leið. Skjáskot/Instagram

Verk­fræðing­ur­inn og áhrifa­vald­ur­inn Katrín Edda Þor­steins­dótt­ir er ófrísk að sínu öðru barni með eig­in­manni sín­um, Markus Wass­er­baech. Hún fékk óvænta barn­ast­urtu í gær frá sín­um nán­ustu og var í skýj­un­um með dag­inn. 

Verk­fræðing­ur­inn og áhrifa­vald­ur­inn Katrín Edda Þor­steins­dótt­ir er ófrísk að sínu öðru barni með eig­in­manni sín­um, Markus Wass­er­baech. Hún fékk óvænta barn­ast­urtu í gær frá sín­um nán­ustu og var í skýj­un­um með dag­inn. 

Katrín Edda deildi mynd­um úr veisl­unni á sam­fé­lags­miðlum, en af mynd­um að dæma var hún al­sæl með veisl­una þar sem meðal ann­ars var boðið upp á girni­leg­ar kræs­ing­ar sem vin­kon­ur henn­ar höfðu út­búið. 

Það stytt­ist óðum í að fjöl­skylda Katrín­ar Eddu og Markus­ar stækki, en hún er geng­in 30 vik­ur á leið. Hjón­in til­kynntu kyn barns­ins á sam­fé­lags­miðlum þann 10. júní síðastliðinn, en þá birtu þau mynd úr kynja­veislu þar sem þau notuðu reyk­stöng sem gaf til kynna með blá­um reyk að þau ættu von á dreng.

Hjón­in eignuðust sitt fyrsta barn, dótt­ur­ina Elísu Eyþóru, í des­em­ber árið 2022. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Katr­in Edda (@katr­in­edda)

mbl.is