Siggi Chef og Brixton bjóða í svakalegt matarpartí

Menningarnótt | 23. ágúst 2024

Siggi Chef og Brixton bjóða í svakalegt matarpartí

Mikið verður um dýrðir á Menningarnótt á laugardaginn næstkomandi þann 24. ágúst og það verður boðið upp á matar- og grillveislur út um alla borg. Meðal þeirra sem ætla að bjóða gestum og gangandi í grillaðar kræsingar er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur undir nafninu Siggi Chef, sem vann titilinn fyrir besta götubita Íslands í sumar. Hann og Brixton ætla að henda í svakalegt blokk partí í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt.

Siggi Chef og Brixton bjóða í svakalegt matarpartí

Menningarnótt | 23. ágúst 2024

Siggi Chef sem vann titilinn besti Götubiti Íslands 2024 fyrir …
Siggi Chef sem vann titilinn besti Götubiti Íslands 2024 fyrir grillað nauta-brisket býður í blokk partí á Menningarnótt. Ljósmynd/Aðsend

Mikið verður um dýrðir á Menningarnótt á laugardaginn næstkomandi þann 24. ágúst og það verður boðið upp á matar- og grillveislur út um alla borg. Meðal þeirra sem ætla að bjóða gestum og gangandi í grillaðar kræsingar er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur undir nafninu Siggi Chef, sem vann titilinn fyrir besta götubita Íslands í sumar. Hann og Brixton ætla að henda í svakalegt blokk partí í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt.

Mikið verður um dýrðir á Menningarnótt á laugardaginn næstkomandi þann 24. ágúst og það verður boðið upp á matar- og grillveislur út um alla borg. Meðal þeirra sem ætla að bjóða gestum og gangandi í grillaðar kræsingar er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur undir nafninu Siggi Chef, sem vann titilinn fyrir besta götubita Íslands í sumar. Hann og Brixton ætla að henda í svakalegt blokk partí í portinu við Tryggvagötu 20 á Menningarnótt.

Tækifæri til að smakka Besta Götubita Íslands

Siggi Chef vann titilinn fyrir grillað reykjt, nauta-bri­sket  og verður þessi réttur í boði á viðburðinum. Siggi er jafnframt yfirkokkur á Brixton, en það er nýtt veitingakonsept sem mun opna á næstu vikum.

Siggi Chef verður tilbúinn við grllið á laugardaginn.
Siggi Chef verður tilbúinn við grllið á laugardaginn. Ljósmynd/Aðsend

Loksins gefst fólki tækifæri á að smakka besta götubita Íslands árið 2024 á Menningarnótt. Kveikt verður á grillinu upp úr klukkan 15.00 og það verður frábær tónlistardagskrá fram eftir degi. Kjöt, reykur, bjór, tónlist, plötusnúðar, Eternal Sound system og geggjaður fílingur.

Þessi grillaða steik bráðnar í munni að sögn þeirra sem …
Þessi grillaða steik bráðnar í munni að sögn þeirra sem hafa prófað. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is