Sonur Justin og Hailey Bieber kominn í heiminn

Fæðingar og fleira | 24. ágúst 2024

Sonur Justin og Hailey Bieber kominn í heiminn

Sonur stjörnuhjónanna Just­in og Hailey Bie­ber er kominn í heiminn.

Sonur Justin og Hailey Bieber kominn í heiminn

Fæðingar og fleira | 24. ágúst 2024

Sonur hefur þegar fengið nafn.
Sonur hefur þegar fengið nafn. AFP/Angela Weiss

Son­ur stjörnu­hjón­anna Just­in og Hailey Bie­ber er kom­inn í heim­inn.

Son­ur stjörnu­hjón­anna Just­in og Hailey Bie­ber er kom­inn í heim­inn.

Just­in Bie­ber til­kynnti um fæðingu son­ar­ins á In­sta­gram í nótt. Hann hef­ur fengið nafnið Jack Blu­es Bie­ber.

Bie­ber-hjón­in gengu í hjóna­band árið 2018 eft­ir aðeins tveggja mánaða langa trú­lof­un en héldu form­lega at­höfn árið 2019. Jack Blu­es Bie­ber er þeirra fyrsta barn.



mbl.is