Bjóða í jarðir til að kolefnisjafna

Loftslagsvá | 28. ágúst 2024

Bjóða í jarðir til að kolefnisjafna

Fasteignasalar hjá Eignamiðlun fasteignasölu hafa undanfarið sett sig í samband við bændur í Vatnsdal í Húnavatnssýslu og falast eftir bújörðum til kaups fyrir hönd erlendra aðila. Tilgangurinn er að ráðast í skógrækt til kolefnisjöfnunar.

Bjóða í jarðir til að kolefnisjafna

Loftslagsvá | 28. ágúst 2024

Vatnsdalur heillar erlenda fjárfesta.
Vatnsdalur heillar erlenda fjárfesta. mbl.is/Einar Falur

Fast­eigna­sal­ar hjá Eignamiðlun fast­eigna­sölu hafa und­an­farið sett sig í sam­band við bænd­ur í Vatns­dal í Húna­vatns­sýslu og fal­ast eft­ir bújörðum til kaups fyr­ir hönd er­lendra aðila. Til­gang­ur­inn er að ráðast í skóg­rækt til kol­efnis­jöfn­un­ar.

Fast­eigna­sal­ar hjá Eignamiðlun fast­eigna­sölu hafa und­an­farið sett sig í sam­band við bænd­ur í Vatns­dal í Húna­vatns­sýslu og fal­ast eft­ir bújörðum til kaups fyr­ir hönd er­lendra aðila. Til­gang­ur­inn er að ráðast í skóg­rækt til kol­efnis­jöfn­un­ar.

„Ég fékk svona sím­tal um dag­inn frá Eignamiðlun,“ seg­ir Val­ur Magnús­son, bóndi á Helga­vatni í Vatns­dal, og bæt­ir því við að fast­eigna­sal­inn hafi nefnt að hann hringdi fyr­ir hönd er­lendra aðila sem hefðu hug á jarðakaup­um í Húnaþingi. „Til skóg­rækt­ar, sagði hann,“ seg­ir Val­ur, spurður hvort upp­lýst hafi verið um fyr­ir­ætlan­ir hinna er­lendu aðila. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

mbl.is