Það alltaf gaman að fá góðar hugmyndir af samlokum með ljúfmeti á milli sem vert er að taka með í nestið eða ferðalagið. Þessa dagana er það helst nestið fyrir skólann og vinnuna sem er verið að setja saman en um helgar eru það oft nesti fyrir ferðalögin eða sumarbústaðurinn. Þá er gott að taka með sér gott nesti til að njóta með sínum bestu.
Það alltaf gaman að fá góðar hugmyndir af samlokum með ljúfmeti á milli sem vert er að taka með í nestið eða ferðalagið. Þessa dagana er það helst nestið fyrir skólann og vinnuna sem er verið að setja saman en um helgar eru það oft nesti fyrir ferðalögin eða sumarbústaðurinn. Þá er gott að taka með sér gott nesti til að njóta með sínum bestu.
Það alltaf gaman að fá góðar hugmyndir af samlokum með ljúfmeti á milli sem vert er að taka með í nestið eða ferðalagið. Þessa dagana er það helst nestið fyrir skólann og vinnuna sem er verið að setja saman en um helgar eru það oft nesti fyrir ferðalögin eða sumarbústaðurinn. Þá er gott að taka með sér gott nesti til að njóta með sínum bestu.
Andrea Gunnarsdóttir uppskriftahöfundur sem heldur úti sínum eigin uppskriftavef hefur mikið dálæti af góðum samlokum sem gleðja líkama og sál. Hún gerir til að mynda reglulega túnfisksalat sem nýtur mikilla vinsælda á hennar heimili og síðan eru það sælkerasamlokur með bragðsterkum ostum og öðrum kræsingum.
Bragðmikið túnfisksalat sem smellpassar með öllu
„Maðurinn minn er einstaklega hrifinn af túnfisksalati, svo ég bý yfirleitt til stóran skammt af því og tek með í ferðalagið eða á ísskápnum fyrir nestið. Þetta túnfisksalat er alveg stórkostlega gott, bragðmikið og smellpassar með öllu brauði og kexi. Það er fullkomlega gott bara á heimilisbrauð en það er sérlega gott að setja það á súrdeigsbrauð með smá sinnepi og súrum gúrkum. Samlokur eru auðvitað alltaf gott nesti og ég tek því yfirleitt a.m.k tvær tegundir með í ferðalagið og þá kemur samloka með bláberjasultu, hráskinku, brieosti og klettasalati mjög sterk inn. Þessi samloka vekur alltaf mikla lukku og hverfur hratt af borðinu. Þau sem geta alls ekki borðað mygluosta geta skipt brieostinum úr fyrir ferskan mozzarellaost eða burrataost, það kemur líka mjög vel út,“ segir Andrea sem hefur mikið dálæti af samlokum sem gleðja bragðlaukana.
Túnfisksamlokur og ostasælkerasamlokur
Túnfisksalat Andreu
Aðferð:
Fyrir samlokuna
Samsetning:
Samlokur með bláberjasultu, brieosti og hráskinku
Magn fer eftir hversu margar samlokur þið ætlið að gera og líka eftir smekk
Aðferð: