Þetta eru elstu lönd í heimi

Skoðunarferðir | 20. september 2024

Þetta eru elstu lönd í heimi

Það getur verið flókið að ákvarða aldur landa af nokkrum ástæðum, til dæmis getur það verið skilgreint með ýmsum sögulegum tímamótum eins og sjálfstæði, landvinningum eða myndun ríkisstjórnar. Þá getur löng og fjölbreytt saga mismunandi stjórnarfars og svæðisbreytinga einnig spilað inn í.

Þetta eru elstu lönd í heimi

Skoðunarferðir | 20. september 2024

Á listanum finnur þú elstu lönd heims.
Á listanum finnur þú elstu lönd heims. Samsett mynd

Það get­ur verið flókið að ákv­arða ald­ur landa af nokkr­um ástæðum, til dæm­is get­ur það verið skil­greint með ýms­um sögu­leg­um tíma­mót­um eins og sjálf­stæði, land­vinn­ing­um eða mynd­un rík­is­stjórn­ar. Þá get­ur löng og fjöl­breytt saga mis­mun­andi stjórn­ar­fars og svæðis­breyt­inga einnig spilað inn í.

Það get­ur verið flókið að ákv­arða ald­ur landa af nokkr­um ástæðum, til dæm­is get­ur það verið skil­greint með ýms­um sögu­leg­um tíma­mót­um eins og sjálf­stæði, land­vinn­ing­um eða mynd­un rík­is­stjórn­ar. Þá get­ur löng og fjöl­breytt saga mis­mun­andi stjórn­ar­fars og svæðis­breyt­inga einnig spilað inn í.

Fyrsta skrefið til að ákv­arða hvaða lönd í heim­in­um eru elst er að skil­greina ná­kvæm­lega hvað við telj­um vera land. Þó svo að borg­ríki eins og Aþena og Róm hafi verið öfl­ug og áhrifa­rík á sín­um tíma, þá voru þau ekki lönd eins og við skil­grein­um þau í dag. Að sama skapi voru hin víðáttu­miklu heimsveldi, eins og Róma­veldi og Han-veldið, ekki telj­ast sem lönd.

Vegna flók­inna at­b­urðarrása í heims­sög­unni geta list­ar yfir elstu lönd í heimi verið breyti­leg­ir eft­ir því hvernig upp­haf þeirra er skil­greint. En ef dag­setn­ing­in með elstu þekktu vís­bend­ingu um skipu­lögð stjórn­völd er skil­greind sem upp­hafið, þá myndi list­inn líta svona út:

Íran – 3.200 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​Mesut cicen

Egypta­land – 3.100 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​Sergii Shchus

Víet­nam – 2.879 f.Kr.

Ljós­mynd/​Pex­els/​Dương Nhân

Armen­ía – 2.492 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​An. K.

Norður-Kórea – 2.333 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​Random Instutu­te

Kína – 2.070 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​Getty

Ind­land – 2.000 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​Annie Spratt

Georgía – 1.300 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​Mahsa Habibi

Ísra­el – 1.300 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​Shai Pal

Súd­an – 1.070 f.Kr.

Ljós­mynd/​Unsplash/​Yusuf Yass­ir

World Pop­ulati­on Review

mbl.is