Laufey bauðst til að kenna íslensku

Laufey | 26. september 2024

Laufey bauðst til að kenna íslensku

Tónlistarkonan Laufey átti nýverið í samtali við tungumálaforritið vinsæla Duolingo þar sem hún spurði hvers vegna það bjóði ekki upp á íslensku.

Laufey bauðst til að kenna íslensku

Laufey | 26. september 2024

Laufey á tónleikum.
Laufey á tónleikum. AFP/Valeria Macon

Tón­list­ar­kon­an Lauf­ey átti ný­verið í sam­tali við tungu­mála­for­ritið vin­sæla Duolingo þar sem hún spurði hvers vegna það bjóði ekki upp á ís­lensku.

Tón­list­ar­kon­an Lauf­ey átti ný­verið í sam­tali við tungu­mála­for­ritið vin­sæla Duolingo þar sem hún spurði hvers vegna það bjóði ekki upp á ís­lensku.

For­ritið brást við með því að spyrja hana á In­sta­gram hvort hún gæti aðstoðað það við að kenna ís­lensku frá grunni og tók Lauf­ey vel í það.

Skjá­skot/​In­sta­gram

Næstu tón­leik­ar Lauf­eyj­ar verða ann­ars á tón­list­ar­hátíðinni All Things Go á laug­ar­dag­inn þar sem hún er eitt af aðal­núm­er­un­um. Hátíðin er hald­in í banda­ríska rík­inu Mary­land. 

mbl.is