Mæla landris á Vesturlandi

Ljósufjallakerfi | 28. september 2024

Mæla landris á Vesturlandi

Veðurstofa Íslands hefur komið bráðabirgðamæli fyrir inni í Hítardal til að mæla hreyfingar í Ljósufjallakerfinu og stefnt er að því að koma upp GPS-mæli á svæðinu til að fylgjast með landrisi og öllum hreyfingum sem kunna að verða. Hingað til hefur aðeins einn mælir verið á öllu Snæfellsnesi.

Mæla landris á Vesturlandi

Ljósufjallakerfi | 28. september 2024

Jarðskjálftavirkni hefur aukist til muna í eldstöðvarkerfinu sem kennt er …
Jarðskjálftavirkni hefur aukist til muna í eldstöðvarkerfinu sem kennt er við Ljósufjöll. mbl.is/Árni Sæberg

Veður­stofa Íslands hef­ur komið bráðabirgðamæli fyr­ir inni í Hít­ar­dal til að mæla hreyf­ing­ar í Ljósu­fjalla­kerf­inu og stefnt er að því að koma upp GPS-mæli á svæðinu til að fylgj­ast með landrisi og öll­um hreyf­ing­um sem kunna að verða. Hingað til hef­ur aðeins einn mæl­ir verið á öllu Snæ­fellsnesi.

Veður­stofa Íslands hef­ur komið bráðabirgðamæli fyr­ir inni í Hít­ar­dal til að mæla hreyf­ing­ar í Ljósu­fjalla­kerf­inu og stefnt er að því að koma upp GPS-mæli á svæðinu til að fylgj­ast með landrisi og öll­um hreyf­ing­um sem kunna að verða. Hingað til hef­ur aðeins einn mæl­ir verið á öllu Snæ­fellsnesi.

Þetta seg­ir Berg­ur Bergs­son, fag­stjóri jarðskjálfta­mæl­inga hjá Veður­stofu Íslands. GPS-mæl­ir­inn kem­ur í októ­ber og verður á sama stað og bráðabirgðajarðskjálfta­mæl­ir­inn.

Jarðskjálfta­virkni hef­ur auk­ist til muna í eld­stöðvar­kerf­inu sem kennt er við Ljósu­fjöll, en það teyg­ir sig frá Kolgrafaf­irði að Norðurá í Borg­ar­f­irði. Mest virkni hef­ur mælst við Grjótár­vatn.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

mbl.is