Hefna Nasrallah með loftárás

Ísrael/Palestína | 1. október 2024

Hefna Nasrallah með loftárás

Íranski byltingarvörðurinn segir yfirstandandi loftárás á Ísrael vera hefnd fyrir drápið á leiðtoga Hisbollah-samtakanna, Hassan Nasrallah. 

Hefna Nasrallah með loftárás

Ísrael/Palestína | 1. október 2024

Loftárás Írans á Ísrael stendur yfir. Mynd sýnir eldflaugar yfir …
Loftárás Írans á Ísrael stendur yfir. Mynd sýnir eldflaugar yfir Jerúsalem. AFP/Menahem Kahana

Íranski bylt­ing­ar­vörður­inn seg­ir yf­ir­stand­andi loft­árás á Ísra­el vera hefnd fyr­ir drápið á leiðtoga His­bollah-sam­tak­anna, Hass­an Nasrallah. 

Íranski bylt­ing­ar­vörður­inn seg­ir yf­ir­stand­andi loft­árás á Ísra­el vera hefnd fyr­ir drápið á leiðtoga His­bollah-sam­tak­anna, Hass­an Nasrallah. 

Nasrallah var felld­ur í árás Ísra­els­hers á höfuðstöðvar sam­tak­anna í Beirút í Líb­anon í síðustu viku. 

Bylt­ing­ar­vörður­inn hét einnig heift­ar­leg­um hefnd­um ef bregðist Ísra­el við yf­ir­stand­andi árás. 

Banda­ríkja­her tók þátt í loft­vörn­um Ísra­els að til­skip­an Joe Biden Banda­ríkja­for­seta. 

mbl.is