Salka Sól kenndi byrjendum að prjóna

Hverjir voru hvar | 3. október 2024

Salka Sól kenndi byrjendum að prjóna

Áhugafólk um prjónaskap og hannyrðir fjölmennti á fyrsta námskeið í nýrri prjónaseríu íslenska fatahönnunarmerkisins As We Grow á dögunum. Salka Sól Eyfeld, tónlistar- og hannyrðakona, var nemendum innan handar og kenndi þeim réttu handtökin.

Salka Sól kenndi byrjendum að prjóna

Hverjir voru hvar | 3. október 2024

Líf og fjör var á námskeiðinu.
Líf og fjör var á námskeiðinu. Samsett mynd

Áhuga­fólk um prjóna­skap og hannyrðir fjöl­mennti á fyrsta nám­skeið í nýrri prjónaseríu ís­lenska fata­hönn­un­ar­merk­is­ins As We Grow á dög­un­um. Salka Sól Ey­feld, tón­list­ar- og hannyrðakona, var nem­end­um inn­an hand­ar og kenndi þeim réttu hand­tök­in.

Áhuga­fólk um prjóna­skap og hannyrðir fjöl­mennti á fyrsta nám­skeið í nýrri prjónaseríu ís­lenska fata­hönn­un­ar­merk­is­ins As We Grow á dög­un­um. Salka Sól Ey­feld, tón­list­ar- og hannyrðakona, var nem­end­um inn­an hand­ar og kenndi þeim réttu hand­tök­in.

Á nám­skeiðinu, sem haldið var í húsa­kynn­um As We Grow við Klapp­ar­stíg 29, voru sam­an­komn­ir byrj­end­ur með mis­mikla reynslu. Sum­ir höfðu byrjað oft­ar en einu sinni á sömu flík­inni á meðan aðrir höfðu ekki snert prjóna síðan í barna­skóla.

As We Grow mun halda áfram að bjóða upp á ým­iss kon­ar nám­skeið tengd prjóna­skap, bæði fyr­ir byrj­end­ur og lengra komna. Á döf­inni er að kenna nýj­um þátt­tak­end­um að hanna sitt eigið mynstur, aðlaga og gera við prjónaflík­ur, bæði á hefðbund­inn máta og með skemmti­leg­um og skap­andi út­færsl­um.

Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
Ljós­mynd/​Eygló Gísla­dótt­ir
mbl.is