Steldu stílnum af Rúrik Gísla

Steldu stílnum | 5. október 2024

Steldu stílnum af Rúrik Gísla

Athafnamanninum Rúrik Gíslasyni er margt til lista lagt. Hann er fyrrverandi knattspyrnumaður, meðlimur í strákahljómsveitinni Iceguys, fyrirsæta, leikari og frábær dansari. Það má einnig segja að hann sé þekktur fyrir frábæran fatastíl. Hann kýs þægileg föt eins og hvíta stuttermaboli, þykkar yfirskyrtur og strigaskó enda ferðast hann mikið. Að sjálfsögðu er hann svo yfirleitt með sólgleraugu.

Steldu stílnum af Rúrik Gísla

Steldu stílnum | 5. október 2024

Fatastíll Rúriks er afslappaður og töff.
Fatastíll Rúriks er afslappaður og töff. Samsett mynd

At­hafna­mann­in­um Rúrik Gísla­syni er margt til lista lagt. Hann er fyrr­ver­andi knatt­spyrnumaður, meðlim­ur í stráka­hljóm­sveit­inni Iceguys, fyr­ir­sæta, leik­ari og frá­bær dans­ari. Það má einnig segja að hann sé þekkt­ur fyr­ir frá­bær­an fata­stíl. Hann kýs þægi­leg föt eins og hvíta stutterma­boli, þykk­ar yf­ir­skyrt­ur og striga­skó enda ferðast hann mikið. Að sjálf­sögðu er hann svo yf­ir­leitt með sólgler­augu.

At­hafna­mann­in­um Rúrik Gísla­syni er margt til lista lagt. Hann er fyrr­ver­andi knatt­spyrnumaður, meðlim­ur í stráka­hljóm­sveit­inni Iceguys, fyr­ir­sæta, leik­ari og frá­bær dans­ari. Það má einnig segja að hann sé þekkt­ur fyr­ir frá­bær­an fata­stíl. Hann kýs þægi­leg föt eins og hvíta stutterma­boli, þykk­ar yf­ir­skyrt­ur og striga­skó enda ferðast hann mikið. Að sjálf­sögðu er hann svo yf­ir­leitt með sólgler­augu.

Fyr­ir þau sem eru heilluð af stíl Rúriks geta auðveld­lega stolið stíln­um af hon­um með hug­mynd­un­um hér fyr­ir neðan.

Þykk yfirskyrta úr fallegum brúnum lit passar við margt.
Þykk yf­ir­skyrta úr fal­leg­um brún­um lit pass­ar við margt. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Yfirskyrta frá Les Deux, fæst í Herragarðinum og kostar 29.980 …
Yf­ir­skyrta frá Les Deux, fæst í Herrag­arðinum og kost­ar 29.980 kr.
Stuttermabolur frá Nike, fæst í H Verslun og kostar 9.495 …
Stutterma­bol­ur frá Nike, fæst í H Versl­un og kost­ar 9.495 kr.
Það er mikilvægt að velja þægilegan fatnað á ferðalögum. Maðurinn …
Það er mik­il­vægt að velja þægi­leg­an fatnað á ferðalög­um. Maður­inn fyr­ir aft­an Rúrik á mynd­inni virðist vilja stela stíln­um af hon­um líka. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Gallajakki frá ZÖRU, kostar 15.995 kr.
Gallajakki frá ZÖRU, kost­ar 15.995 kr.
Hvítar gallabuxur frá Carhartt WIP, fást í Húrra Reykjavík og …
Hvít­ar galla­bux­ur frá Car­hartt WIP, fást í Húrra Reykja­vík og kosta 22.990 kr.
Derhúfa frá Nike, fæst í H Verslun og kostar 5.495 …
Der­húfa frá Nike, fæst í H Versl­un og kost­ar 5.495 kr.
Ferðataska frá Day Et, fæst í GK Reykjavík og Karakter …
Ferðataska frá Day Et, fæst í GK Reykja­vík og Karakt­er Smáralind og kost­ar 24.995 kr.
Adidas-buxur í öllum litum eru að koma aftur í tísku. …
Adi­das-bux­ur í öll­um lit­um eru að koma aft­ur í tísku. Rúrik veit það mæta­vel. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Hvítur stuttermabolur frá Norse Projects, kostar 13.990 krónur og fæst …
Hvít­ur stutterma­bol­ur frá Nor­se Proj­ects, kost­ar 13.990 krón­ur og fæst í Húrra Reykja­vík.
Buxur frá Adidas, fást á adidas.is og kosta 13.990 kr.
Bux­ur frá Adi­das, fást á adi­das.is og kosta 13.990 kr.
Sólgleraugu frá Balenciaga, fást í Optical Studio og kosta 65.900 …
Sólgler­augu frá Balenciaga, fást í Optical Studio og kosta 65.900 kr.
mbl.is