Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2024-2025 verði ekki meiri en 169 tonn.
Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2024-2025 verði ekki meiri en 169 tonn.
Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við varúðarsjónarmið, að afli rækju í Arnarfirði fiskveiðiárið 2024-2025 verði ekki meiri en 169 tonn.
Sömuleiðis leggur stofnunin til að engin rækjuveiði verði í Ísafjarðardjúpi.
Frá þessu segir í tilkynningu á vef Hafrannsóknastofnunar, þar sem fram kemur að stofnvísitala rækju í Ísafjarðardjúpi hafi mælst lág og undir skilgreindum viðmiðunarmörkum.
Stofnvísitala rækju í Arnarfirði hafi hins vegar haldist stöðug frá árinu 2018.
Vísitala þorsks mældist sú þriðja hæsta í Arnarfirði frá árinu 1994 og frá árinu 2020 hafa vísitölur ýsu verið mjög háar í sögulegu samhengi.