Dóttir Ingólfs og Alexöndru komin með nafn

Frægir fjölga sér | 14. október 2024

Dóttir Ingólfs og Alexöndru komin með nafn

Kærustuparið Ingólfur Þórarinsson tónlistarmaður, Ingó veðurguð, og Alexandra Eir Davíðsdóttir förðunarfræðingur eignuðust dóttur 31. ágúst. Nú hefur sú stutta fengið nafnið Júlía Eir og fagnaði fjölskyldan því um helgina. 

Dóttir Ingólfs og Alexöndru komin með nafn

Frægir fjölga sér | 14. október 2024

Ingólfur Þórarinsson og Alexandra Eir með dótturina Júlíu Eir sem …
Ingólfur Þórarinsson og Alexandra Eir með dótturina Júlíu Eir sem fékk nafn um helgina. Ljósmynd/Instagram

Kær­ustuparið Ingólf­ur Þór­ar­ins­son tón­list­armaður, Ingó veðurguð, og Al­ex­andra Eir Davíðsdótt­ir förðun­ar­fræðing­ur eignuðust dótt­ur 31. ág­úst. Nú hef­ur sú stutta fengið nafnið Júlía Eir og fagnaði fjöl­skyld­an því um helg­ina. 

Kær­ustuparið Ingólf­ur Þór­ar­ins­son tón­list­armaður, Ingó veðurguð, og Al­ex­andra Eir Davíðsdótt­ir förðun­ar­fræðing­ur eignuðust dótt­ur 31. ág­úst. Nú hef­ur sú stutta fengið nafnið Júlía Eir og fagnaði fjöl­skyld­an því um helg­ina. 

Júlía Eir er annað barn þeirra en fyr­ir eiga þau son­inn Þór­ar­inn Ómar sem fædd­ur er 2022. Það er því nóg að gera hjá vísi­tölu­fjöl­skyld­unni. 

Parið hnaut um hvort annað fyr­ir um þrem­ur árum en Smart­land sagði frá því sum­arið 2021 að ástar­b­lossi hafi kviknað á milli Ingó og Al­exöndru. Síðan þá hef­ur lífið fært þeim ýms­ar áskor­an­ir og ríku­leg­an ávöxt. 

Smart­land ósk­ar par­inu til ham­ingju með nafnið á dótt­ur­inni! 

mbl.is