Þú þarft að eignast buxur eins og Martha Stewart

Steldu stílnum | 27. október 2024

Þú þarft að eignast buxur eins og Martha Stewart

Lífsstílsdrottningin Martha Stewart mætti sú glæsilegasta á forsýningu Netflix-heimildarmyndarinnar Martha á dögunum. Stewart klæddist silfurlituðum buxum sem eru strax komnar á lista yfir þær flíkur sem verða fullkomnar og mikið notaðar yfir hátíðarnar.

Þú þarft að eignast buxur eins og Martha Stewart

Steldu stílnum | 27. október 2024

Martha var glæsileg við frumsýningu heimildamyndarinnar Martha.
Martha var glæsileg við frumsýningu heimildamyndarinnar Martha. Ljósmynd/AFP

Lífs­stíls­drottn­ing­in Martha Stew­art mætti sú glæsi­leg­asta á for­sýn­ingu Net­flix-heim­ild­ar­mynd­ar­inn­ar Martha á dög­un­um. Stew­art klædd­ist silf­ur­lituðum bux­um sem eru strax komn­ar á lista yfir þær flík­ur sem verða full­komn­ar og mikið notaðar yfir hátíðarn­ar.

Lífs­stíls­drottn­ing­in Martha Stew­art mætti sú glæsi­leg­asta á for­sýn­ingu Net­flix-heim­ild­ar­mynd­ar­inn­ar Martha á dög­un­um. Stew­art klædd­ist silf­ur­lituðum bux­um sem eru strax komn­ar á lista yfir þær flík­ur sem verða full­komn­ar og mikið notaðar yfir hátíðarn­ar.

Stew­art klædd­ist bux­un­um við pastel­fjólu­blá­an jakka og við silf­ur­litaða skó. Helstu kost­irn­ir eru þeir að silf­ur­litaðar bux­ur passa við margt og þær má klæða upp og niður. Einnig þarf ekki að bæta mörgu við dressið þegar silf­ur­litaðar bux­ur eru ann­ars veg­ar, ljós topp­ur og svart­ur dragt­ar­jakki kem­ur þér úr vinn­unni og í kokteil­boðið.

Silfurlituðu buxurnar slógu í gegn.
Silf­ur­lituðu bux­urn­ar slógu í gegn. Ljós­mynd/​AFP
Buxur frá Steve Madden, fást í NTC Outlet og kosta …
Bux­ur frá Steve Madd­en, fást í NTC Outlet og kosta 18.995 kr.
mbl.is