Ragga Hólm og Elma eignuðust son

Instagram | 28. október 2024

Ragga Hólm og Elma eignuðust son

Tón­list­ar­kon­an og plötu­snúður­inn Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Ragga Hólm, og kær­asta henn­ar Elma Val­gerður Svein­björns­dótt­ir eignuðust sitt fyrsta barn þann 22. október síðastliðinn.

Ragga Hólm og Elma eignuðust son

Instagram | 28. október 2024

Fjölskyldan svífur um á bleiku skýi.
Fjölskyldan svífur um á bleiku skýi. Skjáskot/Instagram

Tón­list­ar­kon­an og plötu­snúður­inn Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Ragga Hólm, og kær­asta henn­ar Elma Val­gerður Svein­björns­dótt­ir eignuðust sitt fyrsta barn þann 22. októ­ber síðastliðinn.

Tón­list­ar­kon­an og plötu­snúður­inn Ragn­hild­ur Jóns­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Ragga Hólm, og kær­asta henn­ar Elma Val­gerður Svein­björns­dótt­ir eignuðust sitt fyrsta barn þann 22. októ­ber síðastliðinn.

Parið greindi frá gleðitíðind­un­um á In­sta­gram um helg­ina.

„Þann 22. októ­ber kl. 07:12 mætti litli strák­ur­inn okk­ar í heim­inn. Ég get ekki sett það í orð hvað ég er stolt af Elmu minni sem stóð sig eins og hetja.

Ég mun þakka henni á hverj­um degi fyr­ir að hafa búið til gull­fal­lega son okk­ar. Elmu heils­ast vel, hon­um heils­ast vel og mér líður vel,” skrifuðu þær við fal­lega myndaseríu.

Smart­land ósk­ar fjöl­skyld­unni hjart­an­lega til ham­ingju.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Ragga Holm (@ragga­holm)

mbl.is