Laufey fékk stórleikara til að leika í myndbandi

Poppkúltúr | 1. nóvember 2024

Laufey fékk stórleikara til að leika í myndbandi

Íslenska djasssöngkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir fékk engan annan en stórleikarann Bill Murray til að koma fram í nýjasta tónlistarmyndbandi hennar við lagið Santa Baby. Flestir kannast við lagið, enda hafa fjölmargir listamenn gert ábreiðu af hinu sívinsæla jólalagi í gegnum tíðina.

Laufey fékk stórleikara til að leika í myndbandi

Poppkúltúr | 1. nóvember 2024

Laufey.
Laufey. Ljósmynd/AFP

Íslenska djass­söng­kon­an Lauf­ey Lín Bing Jóns­dótt­ir fékk eng­an ann­an en stór­leik­ar­ann Bill Murray til að koma fram í nýj­asta tón­list­ar­mynd­bandi henn­ar við lagið Santa Baby. Flest­ir kann­ast við lagið, enda hafa fjöl­marg­ir lista­menn gert ábreiðu af hinu sí­vin­sæla jóla­lagi í gegn­um tíðina.

Íslenska djass­söng­kon­an Lauf­ey Lín Bing Jóns­dótt­ir fékk eng­an ann­an en stór­leik­ar­ann Bill Murray til að koma fram í nýj­asta tón­list­ar­mynd­bandi henn­ar við lagið Santa Baby. Flest­ir kann­ast við lagið, enda hafa fjöl­marg­ir lista­menn gert ábreiðu af hinu sí­vin­sæla jóla­lagi í gegn­um tíðina.

Tón­list­ar­mynd­band­inu var deilt á síðu Lauf­eyj­ar á Youtu­be rétt í þessu og hafa ríf­lega 5.000 manns þegar horft á mynd­bandið, sem kem­ur öll­um án efa í jóla­skap.

Það var banda­ríska tón­list­ar­kon­an Eartha Kitt sem gerði lagið frægt árið 1953.

View this post on In­sta­gram

A post shared by lauf­ey (@lauf­ey)

mbl.is