Stórfelld uppbygging áformuð við Holtsós

Ferðamenn á Íslandi | 3. nóvember 2024

Stórfelld uppbygging áformuð við Holtsós

Skipulagsstofnun hefur lagt fram til kynningar matsáætlun þar sem lýst er áformum fyrirtækisins Steinar Resort ehf. um stórfellda uppbyggingu ferðaþjónustu við austanverðan Holtsós undir Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra.

Stórfelld uppbygging áformuð við Holtsós

Ferðamenn á Íslandi | 3. nóvember 2024

Á þessari tölvugerðu mynd má sjá nokkrar þeirra bygginga sem …
Á þessari tölvugerðu mynd má sjá nokkrar þeirra bygginga sem ætlunin er að rísi við Holtsós undir Eyjafjöllum.

Skipu­lags­stofn­un hef­ur lagt fram til kynn­ing­ar matsáætl­un þar sem lýst er áform­um fyr­ir­tæk­is­ins Stein­ar Resort ehf. um stór­fellda upp­bygg­ingu ferðaþjón­ustu við aust­an­verðan Holtsós und­ir Eyja­fjöll­um í Rangárþingi eystra.

Skipu­lags­stofn­un hef­ur lagt fram til kynn­ing­ar matsáætl­un þar sem lýst er áform­um fyr­ir­tæk­is­ins Stein­ar Resort ehf. um stór­fellda upp­bygg­ingu ferðaþjón­ustu við aust­an­verðan Holtsós und­ir Eyja­fjöll­um í Rangárþingi eystra.

Áform­ar fyr­ir­tækið að byggja þar 200 her­bergja hót­el við Þjóðveg 1, ásamt 120 her­bergja hót­eli með baðlóni auk 200 smá­hýsa. Þá er og gert ráð fyr­ir fastri bú­setu starfs­manna í 48 starfs­mann­a­í­búðum. Ætl­un­in er að setja upp fjöl­orku­stöð við þjóðveg­inn, ásamt versl­un­ar- og þjón­ustu­rými.

Ný­verið var greint frá svipuðum áform­um fyr­ir­tæk­is­ins um upp­bygg­ingu ferðaþjón­ustu í Ása­hreppi í Rangárþingi ytra, en frá þeim var fallið í kjöl­far þess að fram kom mik­il andstaða heima­manna við þær hug­mynd­ir.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í gær, laug­ar­dag.

mbl.is