„Áhugavert að sjá skjálfta þarna“

Ljósufjallakerfi | 8. nóvember 2024

„Áhugavert að sjá skjálfta þarna“

Þrír jarðskjálftar í kringum 2 að stærð mældust í gærkvöldi og í morgun við Grjótárvatn norður af Borgarnesi.

„Áhugavert að sjá skjálfta þarna“

Ljósufjallakerfi | 8. nóvember 2024

Bera fór skyndilega á skjálftunum í Ljósufjallakerfinu árið 2021. Þeir …
Bera fór skyndilega á skjálftunum í Ljósufjallakerfinu árið 2021. Þeir hafa að mestu verið bundnir við afmarkað svæði við Grjótárvatn og Hítarvatn. mbl.is/Árni Sæberg

Þrír jarðskjálft­ar í kring­um 2 að stærð mæld­ust í gær­kvöldi og í morg­un við Grjótár­vatn norður af Borg­ar­nesi.

Þrír jarðskjálft­ar í kring­um 2 að stærð mæld­ust í gær­kvöldi og í morg­un við Grjótár­vatn norður af Borg­ar­nesi.

Veður­stof­an hef­ur verið að auka vökt­un á svæðinu og setti hún upp nýja jarðskjálfta­stöð í Hítár­dal í haust. Fyr­ir vikið hafa fleiri minni skjálft­ar mælst þarna.

Jarðskjálft­ar á bil­inu einn til tveir að stærð hafa verið að mæl­ast á svæðinu í haust. Það er hluti af Ljósu­fjalla-eld­stöðva­kerf­inu sem er það aust­asta á Snæ­fellsnesi.

„Það er áhuga­vert að fá skjálfta þarna,“ seg­ir Ingi­björg Andrea Bergþórs­dótt­ir, nátt­úru­vár­sér­fræðing­ur hjá Veður­stof­unni, og bæt­ir við að áfram verði fylgst með gangi mála.

mbl.is