Eitt ár liðið frá mestu náttúruhamförum aldarinnar

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 9. nóvember 2024

Eitt ár liðið frá mestu náttúruhamförum aldarinnar

Á morgun, 10. nóvember, er eitt ár liðið frá því nær fordæmalaus jarðskjálftahrina reið yfir Grindavík, byggingar og vegir stórskemmdust og bærinn var rýmdur.

Eitt ár liðið frá mestu náttúruhamförum aldarinnar

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 9. nóvember 2024

Sveinn Özer fæddist 15. nóvember og verður bráðum ársgamall.
Sveinn Özer fæddist 15. nóvember og verður bráðum ársgamall. mbl.is/Eyþór

Á morg­un, 10. nóv­em­ber, er eitt ár liðið frá því nær for­dæma­laus jarðskjálfta­hrina reið yfir Grinda­vík, bygg­ing­ar og veg­ir stór­skemmd­ust og bær­inn var rýmd­ur.

Á morg­un, 10. nóv­em­ber, er eitt ár liðið frá því nær for­dæma­laus jarðskjálfta­hrina reið yfir Grinda­vík, bygg­ing­ar og veg­ir stór­skemmd­ust og bær­inn var rýmd­ur.

Grind­vík­ing­ar eru marg­ir hverj­ir enn ekki bún­ir að finna sér fast­an stað í ver­öld­inni eft­ir ham­far­irn­ar. Þó hafa ein­hverj­ir snúið aft­ur til bæj­ar­ins og vilja hvergi vera nema þar.

Sveinn Özer fædd­ist 15. nóv­em­ber og verður bráðum árs­gam­all. „Eins og all­ir er maður bara enn þá að melta þetta og við erum í raun bara enn þá að meta næstu skref,“ seg­ir faðir hans, Guðjón Sveins­son, sem flúði bæ­inn ásamt eig­in­konu sinni Ayçu Er­i­skin og þúsund­um annarra Grind­vík­inga.

Ítar­lega er fjallað um aðdrag­anda þessa dags og at­b­urðarás­ina auk þess sem rætt er við Grind­vík­inga í blaðinu í dag.

mbl.is