Ágæt kjörsókn í Norðausturkjördæmi

Alþingiskosningar 2024 | 30. nóvember 2024

Ágæt kjörsókn í Norðausturkjördæmi

Klukkan 15 í dag höfðu um það bil 36,5 prósent greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi.

Ágæt kjörsókn í Norðausturkjördæmi

Alþingiskosningar 2024 | 30. nóvember 2024

Njáll Trausti Friðbertsson, sem setið hefur á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn, …
Njáll Trausti Friðbertsson, sem setið hefur á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn, greiðir hér atkvæði sitt í Verkmenntaskólanum á Akureyri. mbl.is/Þorgeir

Klukkan 15 í dag höfðu um það bil 36,5 prósent greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi.

Klukkan 15 í dag höfðu um það bil 36,5 prósent greitt atkvæði á kjörstað í Norðausturkjördæmi.

Þar fyrir utan eru öll utankjörfundaratkvæði. Talning atkvæða í kvöld fer fram í Brekkuskóla á Akureyri og er talning öllum opin meðan húsrúm leyfir.

mbl.is