Sjálfstæðismenn leiða í Suðurkjördæmi

Alþingiskosningar 2024 | 30. nóvember 2024

Sjálfstæðismenn leiða í Suðurkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn leiðir í Suðurkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum. Talin hafa verið 9.442 atkvæði og fékk flokkurinn 2.100 þeirra.

Sjálfstæðismenn leiða í Suðurkjördæmi

Alþingiskosningar 2024 | 30. nóvember 2024

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Arnþór

Sjálfstæðisflokkurinn leiðir í Suðurkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum. Talin hafa verið 9.442 atkvæði og fékk flokkurinn 2.100 þeirra.

Sjálfstæðisflokkurinn leiðir í Suðurkjördæmi samkvæmt fyrstu tölum. Talin hafa verið 9.442 atkvæði og fékk flokkurinn 2.100 þeirra.

Flokkur fólksins fær 1.837 atkvæði, Samfylkingin fær 1.789, Miðflokkurinn 1.091, Framsókn 1.055, Viðreisn 996, Sósíalistar 186, Lýðræðisflokkur 107, Píratar 92 og Vinstri græn 87 atkvæði.

Lands­yf­ir­litið sem birt­ist nú bygg­ir að hluta á niður­stöðum úr skoðana­könn­un­um, þar til komn­ar eru at­kvæðatöl­ur úr öll­um kjör­dæm­um. Eft­ir að fyrstu töl­ur eru komn­ar úr öll­um kjör­dæm­um bygg­ir lands­yf­ir­litið ein­ung­is á þeim töl­um sem gefn­ar hafa verið upp af yfir­kjör­stjórn­um.

Miðað við þessar fyrstu tölur eru þetta þingmenn kjördæmisins:

Kjördæmakjörnir
  · Guðrún Hafsteinsdóttir (D)
  · Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F)
  · Víðir Reynisson (S)
  · Karl Gauti Hjaltason (M)
  · Halla Hrund Logadóttir (B)
  · Vilhjálmur Árnason (D)
  · Guðbrandur Einarsson (C)
  · Sigurður Helgi Pálmason (F)
  · Ása Berglind Hjálmarsdóttir (S)
Uppbótar  
  · Heiðbrá Ólafsdóttir (M)

mbl.is