„Ég held mér alveg á jörðinni“

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

„Ég held mér alveg á jörðinni“

Sigurður Helgi Pálmason, sem skipar annað sæti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi, segir tilfinninguna eftir fyrstu tölur vera stórkostlega, en hann mælist nú inni á þingi.

„Ég held mér alveg á jörðinni“

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

mbl.is/Karítas

Sig­urður Helgi Pálma­son, sem skip­ar annað sæti Flokks fólks­ins í Suður­kjör­dæmi, seg­ir til­finn­ing­una eft­ir fyrstu töl­ur vera stór­kost­lega, en hann mæl­ist nú inni á þingi.

Sig­urður Helgi Pálma­son, sem skip­ar annað sæti Flokks fólks­ins í Suður­kjör­dæmi, seg­ir til­finn­ing­una eft­ir fyrstu töl­ur vera stór­kost­lega, en hann mæl­ist nú inni á þingi.

„Þetta er nátt­úru­lega búið að vera frá­bær tími frá því að við byrjuðum og Suður­kjör­dæmi er frek­ar langt. Þannig við erum búin að vera að keyra um kjör­dæmið og hitta alla þá kjós­end­ur sem að vilja koma og eiga sam­talið við okk­ur, sem hef­ur verið al­veg dá­sam­legt,“ seg­ir Sig­urður í sam­tali við mbl.is.

Mik­ill meðbyr

Hvernig list þér á fyrstu töl­urn­ar í Suður­kjör­dæmi?

„Þetta er bara frá­bært. Við erum að hækka rosa­lega fylgið okk­ar og við erum að fá rosa­lega góðar töl­ur og við höf­um fundið rosa­lega mik­inn meðbyr hjá okk­ur.

Við erum ofboðslega þakk­lát og rosa­lega spennt fyr­ir því að geta farið inn á þing og fara að vinna.“

Nótt­in er ung. Ertu vongóður um að þú hald­ist inni?

„Ég held mér al­veg á jörðinni þannig að við sjá­um bara til í fyrra­málið.“

mbl.is