Samfylking með tæpan fjórðung atkvæða í NA

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Samfylking með tæpan fjórðung atkvæða í NA

Samfylkingin mælist enn með flest atkvæði í Norðausturkjördæmi, eða 2.371 af 10.000 atkvæðum sem talin hafa verið. 

Samfylking með tæpan fjórðung atkvæða í NA

Alþingiskosningar 2024 | 1. desember 2024

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar.
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. mbl.is/Eyþór

Samfylkingin mælist enn með flest atkvæði í Norðausturkjördæmi, eða 2.371 af 10.000 atkvæðum sem talin hafa verið. 

Samfylkingin mælist enn með flest atkvæði í Norðausturkjördæmi, eða 2.371 af 10.000 atkvæðum sem talin hafa verið. 

Lítill munur er á Sjálfstæðisflokki, með 1.458 atkvæði, Flokki fólksins með 1.429, Framsókn með 1.318 og Miðflokknum með 1.308 atkvæði.

Viðreisn er þar á eftir með 1.015 atkvæði. Vinstri græn eru með 367, Sósíalistaflokkurinn er með 300, Píratar 186 og Lýðræðisflokkurinn 63.

174 auðir seðlar en ógildir eru 11.

Sam­kvæmt þess­um töl­um úr kjör­dæm­inu eru þetta þing­menn kjör­dæm­is­ins:

Kjördæmakjörnir
  · Logi Einarsson (S)
  · Jens Garðar Helgason (D)
  · Sigurjón Þórðarson (F)
  · Ingibjörg Ólöf Isaksen (B)
  · Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (M)
  · Eydís Ásbjörnsdóttir (S)
  · Ingvar Þóroddsson (C)
  · Sæunn Gísladóttir (S)
  · Njáll Trausti Friðbertsson (D)
Uppbótar
  · Katrín Sif Árnadóttir (F)

Lands­yf­ir­litið sem birt­ist nú bygg­ir að hluta á niður­stöðum úr skoðana­könn­un­um, þar til komn­ar eru at­kvæðatöl­ur úr öll­um kjör­dæm­um. Eft­ir að fyrstu töl­ur eru komn­ar úr öll­um kjör­dæm­um bygg­ir lands­yf­ir­litið ein­ung­is á þeim töl­um sem gefn­ar hafa verið upp af yfir­kjör­stjórn­um.

mbl.is