Fulham hafði betur gegn Brighton í fjögurra marka leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu sem endaði 3:1 fyrir Fulham.
Fulham hafði betur gegn Brighton í fjögurra marka leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu sem endaði 3:1 fyrir Fulham.
Fulham hafði betur gegn Brighton í fjögurra marka leik í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu sem endaði 3:1 fyrir Fulham.
Alex Iwobi kom Fulham yfir eftir hræðileg mistök frá Bart Verbruggen, markmanni Brighton, en hann sendi boltann beint á Iwobi sem skoraði.
Carlos Baleba jafnaði metin á 56. mínútu með glæsilegu skoti fyrir utan teig eftir skemmtilega fyrirgjöf frá Joao Pedro en danski Matthwe O´Riley, leikmaður Brighton, skoraði sjálfsmark á 79. mínútu eftir hornspyrnu og Fulham komst 2:1 yfir.
Iwobi skoraði svo frábært mark á 87. mínútu og Fulham vann leikinn 3:1.
Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is sýnir efni úr enska fótboltanum í samvinnu við Símann Sport.