Edda Sif og Vilhjálmur gáfu syni sínum nafn

Barnanöfn | 11. desember 2024

Edda Sif og Vilhjálmur gáfu syni sínum nafn

Fjölmiðlakonan Edda Sif Pálsdóttir og sambýlismaður hennar, Vilhjálmur Sigurgeirsson verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, gáfu syni sínum nafn nú á dögunum.

Edda Sif og Vilhjálmur gáfu syni sínum nafn

Barnanöfn | 11. desember 2024

Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson.
Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Siggeirsson. Skjáskot/Instagram

Fjölmiðlakonan Edda Sif Pálsdóttir og sambýlismaður hennar, Vilhjálmur Sigurgeirsson verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, gáfu syni sínum nafn nú á dögunum.

Fjölmiðlakonan Edda Sif Pálsdóttir og sambýlismaður hennar, Vilhjálmur Sigurgeirsson verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, gáfu syni sínum nafn nú á dögunum.

Drengurinn kom í heiminn þann 2. október síðastliðinn og er annað barn parsins. Hann hlaut nafnið Vilhjálmur Bessi.

Vilhjálmur greindi frá fæðingu drengsins á Facebook-síðu sinni í október.

„Fyr­ir viku síðan kom þessi fal­legi dreng­ur til okk­ar. Eft­ir erfiðan bráðakeis­ara­sk­urð og enn erfiðari klukku­tíma þar sem við feðgar vor­um aðskild­ir Eddu hef­ur þessi vika verið draum­ur. Frá­bært teymi kom henni sam­an aft­ur og öll erum við hress í dag. Stóri bróðir er fædd­ur í hlut­verkið og kall­ar bróður sinn „Litló“,“ seg­ir Vil­hjálm­ur á Face­book-síðu sinni.

Smartland óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju.

mbl.is