Það er á þessum árstíma, þegar fólk er komið í jólaskap, að rauði liturinn verður mun meira áberandi en áður. Þetta kemur ekki aðeins fram í seríum og jólarósum heldur fatnaði og snyrtivörum.
Það er á þessum árstíma, þegar fólk er komið í jólaskap, að rauði liturinn verður mun meira áberandi en áður. Þetta kemur ekki aðeins fram í seríum og jólarósum heldur fatnaði og snyrtivörum.
Litatónarnir af rauða litnum eru fjölmargir, allt frá eldrauðum yfir í vínrauðan. Ef þú hyggst ekki ganga svo langt að klæðast honum frá toppi til táar þá er algjörlega málið að prófa sig áfram með naglalakki eða rauðum varalit.
Rauður pallíettukjóll frá Stine Goya, fæst í Andrá og kostar 39.900 kr.
Rauð hneppt peysa frá Anitu Hirlekar sem kostar 45.700 kr.
Chanel varalitur í litnum 444 Gabrielle.
Fínprjónuð peysa með áföstum klút. Fæst í Cos og kostar 18.500 kr.
Rauð satínblússa frá Malene Birger, fæst í Companys, Karakter Smáralind og Kultur og kostar 38.995 kr.
Vínrautt velúrpils úr Zöru sem kostar 13.995 kr.
Rauðir hælaskór frá Kalda. Þeir kosta 62.600 kr.
Eldrauðar og víðar buxur frá Closed, fást í Mathildu og kosta 44.900 kr.
Rauð kápa frá Vero moda sem kostar 13.990 kr.
Vínrauður toppur með rósum frá Coperni, fæst í Yeoman Boutique og kostar 53.900 kr.
Rauð glimmerhárteygja frá Sui Ava, fæst í FOU22 og kostar 2.400 kr.
Silkiklútur frá Sif Benedicta, kostar 18.503 kr.
Sætt vesti úr ullarblöndu frá Nué Notes, fæst í FOU22 og kostar 26.900 kr.
Ullartrefill frá Samsoe Samsoe, fæst í Karakter Smáralind og kostar 19.995 kr.
Sofia-kjóllinn frá Anitu Hirlekar, kostar 66.500 kr.
Rauðir sokkar frá Socksss, fást í Húrra Reykjavík og kosta 2.990 kr.
Rauð hekluð blóm frá Sigríði Ágústu, fást í Spjöru og kosta 9.500 kr.
Jólaútgáfan frá Essie með þremur litum, hvítum, eldrauðum og ljósbleikum. Kostar 2.499 kr.