Kári Stefánsson og Eva giftu sig

Brúðkaup | 19. desember 2024

Kári Stefánsson og Eva giftu sig

Ástin blómstrar sem aldrei fyrr en Smartland greindi frá því í sumar að Kári Stefánsson og Eva Bryngeirsdóttir hefðu farið saman á safn í útlöndum.

Kári Stefánsson og Eva giftu sig

Brúðkaup | 19. desember 2024

Kári Stefánsson og Eva Bryngeirsdóttir.
Kári Stefánsson og Eva Bryngeirsdóttir. Ljósmynd/Instagram

Ástin blómstr­ar sem aldrei fyrr en Smart­land greindi frá því í sum­ar að Kári Stef­áns­son og Eva Bryn­geirs­dótt­ir hefðu farið sam­an á safn í út­lönd­um.

Ástin blómstr­ar sem aldrei fyrr en Smart­land greindi frá því í sum­ar að Kári Stef­áns­son og Eva Bryn­geirs­dótt­ir hefðu farið sam­an á safn í út­lönd­um.

Nú hafa þau full­komnað sam­band sitt með hjóna­bandi en sam­kvæmt þjóðskrá eru þau nú hjón. Vís­ir grein­ir frá því að hjón­in hafi gert kaup­mála sín á milli. Ekki kem­ur fram hvað er í kaup­mál­an­um. 

Kári er for­stjóri Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar og einn helsti vís­indamaður þjóðar­inn­ar. Eva er jóga­kenn­ari og íþróttaþjálf­ari en hjón­in eiga það sam­eig­in­legt að vera í topp­formi. Kári hef­ur alltaf æft af kappi og gjarn­an sést í körfu­bolta­föt­um í rækt­inni þegar hann lyft­ir lóðum. 

Smart­land ósk­ar Kára og Evu til ham­ingju með hjóna­bandið! 

mbl.is