Tveir eru látnir eftir að karlmaður ók bifreið inn í mannfjöldann á jólamarkaði í borginni Magdeburg í austurhluta Þýskalands í kvöld.
Tveir eru látnir eftir að karlmaður ók bifreið inn í mannfjöldann á jólamarkaði í borginni Magdeburg í austurhluta Þýskalands í kvöld.
Tveir eru látnir eftir að karlmaður ók bifreið inn í mannfjöldann á jólamarkaði í borginni Magdeburg í austurhluta Þýskalands í kvöld.
Hinir látnu eru ungt barn og fullorðinn einstaklingur.
Þýski fjölmiðilinn Spigel greinir frá.
Hinn grunaði er sagður vera frá Sádi-Arabíu. Spigel greinir frá því að hann sé 50 ára og hafi búið í Þýskalandi frá árinu 2006.