Leik Magdeburg frestað eftir árásina

Leik Magdeburg frestað eftir árásina

Leik Magdeburg gegn Eisenach í efstu deild þýska handboltans hefur verið frestað vegna árásarinnar á jólamarkað í Magdeburg í gærkvöldi.

Leik Magdeburg frestað eftir árásina

Árás á jólamarkað í Magdeburg | 21. desember 2024

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik með …
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik með Magdeburg. Ljósmynd/Aleksandar Djorovic

Leik Magdeburg gegn Eisenach í efstu deild þýska handboltans hefur verið frestað vegna árásarinnar á jólamarkað í Magdeburg í gærkvöldi.

Leik Magdeburg gegn Eisenach í efstu deild þýska handboltans hefur verið frestað vegna árásarinnar á jólamarkað í Magdeburg í gærkvöldi.

Fimm eru látnir eftir að fimmtugur geðlæknir frá Sádi Arabíu ók bifreið inn í mannfjölda á jólamarkaði í Magdeburg.

Íslensku landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með Magdeburg. Ómar Ingi er hins vegar frá vegna meiðsla. 

 

mbl.is