Ellen Margrét og Arnmundur létu pússa sig saman

Brúðkaup | 23. desember 2024

Ellen Margrét og Arnmundur létu pússa sig saman

Listaparið Arnmundur Ernst Backman og Ellen Margrét Bæhrenz lét pússa sig saman við fallega athöfn um helgina.

Ellen Margrét og Arnmundur létu pússa sig saman

Brúðkaup | 23. desember 2024

Glæsileg brúðhjón.
Glæsileg brúðhjón. Skjáskot/Instagram

Listap­arið Arn­mund­ur Ernst Backm­an og Ell­en Mar­grét Bæhrenz lét pússa sig sam­an við fal­lega at­höfn um helg­ina.

Listap­arið Arn­mund­ur Ernst Backm­an og Ell­en Mar­grét Bæhrenz lét pússa sig sam­an við fal­lega at­höfn um helg­ina.

Ell­en Mar­grét og Arn­mund­ur deildu gleðifrétt­un­um í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram og birtu fal­leg­ar mynd­ir frá brúðkaups­deg­in­um.

„Nýgift,“ skrifuðu brúðhjón­in við mynd­irn­ar.

Ell­en Mar­grét og Arn­mund­ur hafa verið sam­an í dágóðan tíma og eiga sam­an tvo syni, hinn sjö ára gamla Hrafn Jó­hann og Hall­dór Hólm­ar sem fagn­ar tveggja ára af­mæli sínu í byrj­un næsta árs.

Smart­land ósk­ar par­inu hjart­an­lega til ham­ingju!

mbl.is